Markmið mitt er að aðstoða þig að ná árangri í fyrirtækjarekstri hvort sem þú ert að taka þín fyrstu skref eða ert þaulreyndur frumkvöðull.

Haukur Guðjónsson frumkvöðlaþjálfi býr yfir tveggja áratuga reynslu af frumkvöðlastarfi og hefur sjálfur stofnað 7 fyrirtæki í tveimur heimsálfum og þremur löndum. Nú sérhæfir hann sig í því að veita frumkvöðlum þá leiðsögn og stuðning sem þeir þurfa til að ná hámarks árangri í fyrirtækjarekstri.

Námskeið í boði

Afhverju viltu stofna fyrirtæki?

Á námskeiðinu förum við yfir grundvallaratriði sem allir þurfa að vera með á hreinu áður en fyrirtæki er stofnað.

FRÍTT NÚNA!

Frekari upplýsingar

Námskeið Í stofnun fyrirtækja

Á þessu námskeiði er farið yfir fyrstu skrefin í því að stofna fyrirtæki, tilvalið fyrir alla þá sem eru með hugmynd sem þeim langar til að breyta í fyrirtæki en vita bara ekki alveg hvernig eigi að fara að því.

Frekari upplýsingar

Stuðningsnet Frumkvöðla

Stuðningsnetið er lokaður hópur frumkvöðla sem hefur það markmið að styðja við bakið á hvort öðru og hjálpast að við að ná árangri í fyrirtækjarekstri.

Frekari upplýsingar

Náðu betri árangri með frumkvöðlaþjálfun

Rannsóknir hafa sýnt að það að hafa þjálfara eykur líkur á árangri og það er útaf því að góður þjálfari hjálpar þér að greina og einbeita þér að því sem er mikilvægast á hverjum tíma sem hraðar þannig árangri þínum. Frumkvöðlaþjálfunin samanstendur af 50mín viðtalstímum með þjálfara í gegnum fjarfundarkerfi eða í eigin persónu.

Bóka frían kynningarfund