Námskeið í stofnun fyrirtækja

Á þessu námskeiði er farið yfir fyrstu skrefin í því að stofna fyrirtæki, tilvalið fyrir alla þá sem eru með hugmynd sem þeim langar til að breyta í fyrirtæki en vita bara ekki alveg hvernig eigi að fara að því.

Frekari upplýsingar

Fjarnám í stofnun fyrirtækja

Vefnámskeið í stofnun fyrirtækja er tilvalið fyrir þá aðila sem komast ekki á vinnustofurnar vegna staðsetningar eða tímaleysis. Farið er yfir sama efnið og í námskeiði í stofnun fyrirtækja nema nemendur geta farið í gegnum námið á þeim hraða og tíma sem hentar þeim.

Frekari upplýsingar