Námskeið í boði

Námskeið í stofnun fyrirtækja

Á þessu námskeiði er farið yfir fyrstu skrefin í því að stofna fyrirtæki, tilvalið fyrir alla þá sem eru með hugmynd sem þeim langar til að breyta í fyrirtæki en vita bara ekki alveg hvernig eigi að fara að því.

Frekari upplýsingar

Námskeið í sölu- og markaðsmálum

Námskeið í sölu- og markaðsmálum fyrir einyrkja og lítil fyrirtæki. Farið verður yfir alla helstu markaðsleiðir sem minni fyrirtæki eru að notfæra sér og kynntar verða ýmsar söluaðferðir sem hafa skilað góðum árangri.

Frekari upplýsingar