Hvað nákvæmlega er Hackathon?

almennt May 23, 2012

Nú fer að styttast í Iceland Startup ráðstefninu en hún fer fram 30.maí næstkomandi og ég er orðin vægast sagt spenntur fyrir þessum viðburð. Það er þó eitt varðandi ráðstefnuna sem ég var ekki alveg með á hreinu og það var hið svokallaða Hackathon sem fer fram 29.maí eða daginn fyrir ráðstefnuna. Ég vissi að þetta tengdist forritun og væri tækifæri fyrir áhugasama forritara um að hittast og keppa sín á milli en ég var þó ekki almennilega með það á hreinu hvað myndi felast í því og hvort það væri einhver ágóði fyrir mig að mæta á viðburðinn. Í raun ímyndaði ég mér þetta svolítið eins og atriðið úr kvikmyndinni “The Social Network” þar sem forritararnir kepptu í að hakka sig inn á eitthvað kerfi og sá sem vann fékk vinnu hjá Facebook.

Hackathonið sem fer fram núna 29.maí verður líklega aðeins öðruvísi eða allavegana býst ég fastlega við að þar verði sleppt öllu áfenginu sem sást í kvikmyndinni. En engu að síður er kjarnin sá sami að forrita og leysa þrautir á sem styðstum tíma umkringdur tölvum og forriturum sem allir sitja sveittir við iðju sína. Það verða mörg þekkt íslensk tæknifyrirtæki á staðnum sem koma til með að deila reynslusögum sínum auk þess sem þau koma til með að leggja fyrir þátttakendur ýmsar þrautir. Þau fyrirtæki sem verða á svæðinu eru ClaraGreenQloudIcelandic Institute for Intelligent MachinesMicrosoft og Videnti er.

Facebook eventið má finna hér: https://www.facebook.com/events/272685122823997
Eventbite skráninguna má finna hér: http://icehackathon.eventbrite.com/

Skráning á viðburðinn er opin til 25.maí og þið getið skráð ykkur á Facebook eða í gegnum Eventbite. Einnig geta þeir sem vilja frekar skrá sig með tölvupóst, sent tölvupóst á [email protected] með fyrirsögninni “Hackathon Signup”. Þær upplýsingar sem þurfa að koma fram eru:

  • Nafn liðsins (ef fleiri en einn)
  • Fullt nafn
  • Tölvupóstur
  • Heimilisfang
  • Stofnun/skóli/annað:
  • Og hvort þú viljir keppa ein(n) eða í liði

Svo læt ég einnig fylgja hérna með nánari lýsingu á viðburðinum á ensku sem ég afritaði af kynningarblaði viðburðarins.

Hackathon – 2012

Hackathon is a very laid back competition for hackers and people who would liketo meet each other and work on interesting problems together. Its an opportunityto meet other hackers and also people from companies.

For whom?

  • Hackers/people who like to meet new hackers/people.
  • this event is open to students, hobbyists, professionals, anybody who likesto hack on cool code.
  • Individual with no team will be teamed up randomly with other individuals- It is not necessary for people to be in a team if you like to be alone pleaselet us know.
  • Maximum 5 people can be in a team.

Where?

This event will be hosted by The School of Computer Science at Reykjavik Uni-versity and will take place on May 29 from 9am-9pm.

Agenda

09:00 registration
10:00 – 10:30 welcome
10:30 – 12:00 companies and their challenges
12:00 – 20:00 participants time to hack problems
20:00 – 21:00 participants time to present their solutions and judging and awards

Coff ee and pizza are going to be available throughout the event – self service eating policy during the event 🙂

There will be 1000$ for the winners of Hackathon 2012!

Clara and GreenQloud are considering to hire good hackers from thisevent!

Close

50% Complete

Two Step

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit, sed do eiusmod tempor incididunt ut labore et dolore magna aliqua.