Ísland eða heimurinn?

almennt May 02, 2014

Fyrir nokkrum mánuðum síðan var mér boðið að koma og tala á nýsköpunarhádegi hjá Klak-innovit um reynslu mína af því að starfa með alþjóðlegum frumkvöðlum. Ég rakst núna áðan á þetta myndband frá þeim viðburði og hafði bara nokkuð gaman af því að horfa á það og fara yfir þá punkta sem ég tók fyrir. Ég held að þetta myndband eigi afskaplega vel við alla íslenska frumkvöðla því það er svo mikilvægt fyrir okkur að skilja hvernig Ísland er samanborið við aðrar þjóðir og hversu lítil við raunverulega erum. 

Nýsköpunarhádegi Klak Innovit – Sprotaumhverfið erlendis og hérlendis from Innovit TV on Vimeo.

Close

50% Complete

Two Step

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit, sed do eiusmod tempor incididunt ut labore et dolore magna aliqua.