Næstkomandi helgi verður haldin atvinnu- og nýsköpunarhelgi(ANH) á suðurnesjum þetta verður fyrsta skipti á þessu ári sem slíkur viðburður er haldin en hann kemur svo til með að verða haldin víða um land. Aðal markmið ANH er að virkja fólk og styðja við það í að framkvæma. Viðburðurinn er öllum opinn bæði þeim sem eru með viðskiptahugmynd og þeim sem langar til að koma inn í teymi sem nú þegar er með viðskiptahugmynd. Yfir helgina eiga hóparnir að byrja að vinna að frumgerð að ákveðinni vöru eða þjónustu. Á þriðja tug frumkvöðla og aðila með víðtæka reynslu og menntun verða þáttakendum til aðstoðar. Að helginni...