Það er nokkuð dýrt að stofna nýja kennitölu og margir hafa því frekar kosið að kaup notaða fyrirtækjakennitölu. Kostirnir við þetta eru nokkrir en á sama tíma er ýmislegt sem ber að varast.
Kostir
- Ódýrari startkostnaður
- Þarf ekki að leggja fram hlutafé
- Í sumum tilfellum uppsafnað tap í bókhaldi (lækkar tekjuskatt)
- Ákveðin virðuleiki að vera með eldri kennitölu
En það er nauðsynlegt að þekkja sögu kennitölunnar vel og fullvissa sig um að engar skuldir hvíli á því. Best er að fá að sjá ársreikninga og bókhald fyrirtækisins til að staðfesta sjálfur að ekkert sé vafasamt við kennitöluna.
Almennt gangverð á...