Raunverulegt dæmi um Facebook markaðssetningu

almennt markaðsmál May 21, 2011

Þið hafið líklega öll heyrt talað um hvað það sé sniðugt að nota Facebook til að markaðssetja vöru en hvað felst nákvæmlega í því að nota Facebook til að markaðssetja vöru? Er nóg bara að stofna síðu fyrir vöruna og bíða svo eftir að allir komi og líki hana? eða kannski bara að bjóða eitthvað gefins þá koma allir? Nei, ég er nú hræddur um að það sé nú ekki alveg svo einfalt.

Ég hef aðstoðað nokkur fyrirtæki við markaðssetningu á Facebook og einnig notast mikið við slíka markaðssetningu sjálfur. Sem dæmi þá notaðist ég nær eingöngu við Facebook markaðssetningu og leitarvélabestun þegar ég...

Lesa meira...

8 góð ráð fyrir fyrirtækjavefsíður

markaðsmál May 07, 2011

Það verður sífellt mikilvægara fyrir fyrirtæki að vera sjáanlega á netinu en það getur þó verið mjög dýrt ef maður veit ekki hvað maður er að gera. Það að ráða til sín forritara til að sjá um að setja upp vefsíðu getur verið mjög dýrt sérstaklega fyrir lítið fyrirtæki sem er að taka sín fyrstu skref. Auk þess sem það er ekkert sem ábyrgist það að þið verðið sátt með útkomuna.

Hérna eru nokkur góð ráð fyrir alla þá sem eru að íhuga að setja upp fyrirtækjavefsíðu.

1. Ef þú veist ekki hvert þú ert að fara hvernig veistu þá hvenær þú ert komin þangað?

Vertu...

Lesa meira...

Kaupa/selja kennitölu

fyrstu skrefin Jan 18, 2011

Það er nokkuð dýrt að stofna nýja kennitölu og margir hafa því frekar kosið að kaup notaða fyrirtækjakennitölu. Kostirnir við þetta eru nokkrir en á sama tíma er ýmislegt sem ber að varast.

Kostir

  • Ódýrari startkostnaður
  • Þarf ekki að leggja fram hlutafé
  • Í sumum tilfellum uppsafnað tap í bókhaldi (lækkar tekjuskatt)
  • Ákveðin virðuleiki að vera með eldri kennitölu

En það er nauðsynlegt að þekkja sögu kennitölunnar vel og fullvissa sig um að engar skuldir hvíli á því. Best er að fá að sjá ársreikninga og bókhald fyrirtækisins til að staðfesta sjálfur að ekkert sé vafasamt við kennitöluna.

Almennt gangverð á...

Lesa meira...

Gulleggið

almennt Jan 12, 2011

Á hverju ári er haldin frumkvöðlakeppni þar sem ungum frumkvöðlum gefst tækifæri til að vinna að hugmyndum sínum og koma þeim nær því að verða að veruleika. Keppnin heitir Gulleggið og er haldin af Innovit, nýsköpunar- og frumkvöðlasetri. Keppnin var haldin í fyrsta skipti 2008 og hefur færið stækkandi ár frá ári og í dag orðin einn af öflugustu upphafsstöðum fyrir unga frumkvöðla.

Í lok keppninar þurfa allir keppendur að skila af sér viðskiptaáætlun og hægt er að vinna vegleg verðlaun ef viðskiptaáætlunin kemst í topp sætin. En það sem mestu máli skiptir er að þarna fá keppendur stuðninga og kennslu, í hveru viku fram að keppninni eru haldin...

Lesa meira...

Styrkir fyrir frumkvöðla

fyrstu skrefin styrkir Sep 10, 2010

Ef þú ert að stofna fyrirtæki eða vinna í viðskiptahugmynd þá eru fjölmargir styrkir sem þú getur sótt um til að fá fjárhagslegan stuðning við verkefni þitt. Það eru mismunandi styrkir til fyrir mismunandi verkefni og einnig mismunandi eftir því á hvaða stigi hugmyndin þín er. Almennt séð er þó nauðsynlegt að vera kominn með viðskiptaáætlun og vel mótaða hugmynd áður en hægt er að sækja um styrki. Það er mikil vinna sem fer í það að sækja um styrki og oftar en ekki þarf að sækja um þá oftar en einu sinni áður en maður fær samþykki fyrir þeim.

Af einhverjum ástæðum þá eru fleiri styrkir fyrir þau...

Lesa meira...

Styrkir fyrir frumkvöðla

styrkir Sep 10, 2010

Ef þú ert að stofna fyrirtæki eða vinna í viðskiptahugmynd þá eru fjölmargir styrkir sem þú getur sótt um til að fá fjárhagslegan stuðning við verkefni þitt. Það eru mismunandi styrkir til fyrir mismunandi verkefni og einnig mismunandi eftir því á hvaða stigi hugmyndin þín er. Almennt séð er þó nauðsynlegt að vera kominn með viðskiptaáætlun og vel mótaða hugmynd áður en hægt er að sækja um styrki. Það er mikil vinna sem fer í það að sækja um styrki og oftar en ekki þarf að sækja um þá oftar en einu sinni áður en maður fær samþykki fyrir þeim.

Af einhverjum ástæðum þá eru fleiri styrkir fyrir þau...

Lesa meira...

Sjónvarpsþáttur um Frumkvöðla

almennt Aug 17, 2010

Það er þáttur á ÍNN sjónvarpsstöðinni sem er sérstaklega gerður til að veita þeim, sem hafa áhuga á að stofna eigin rekstur, fróðleik og ráðgjöf. Þátturinn heitir því skemmtilega nafni Frumkvöðlar og hægt er að sjá alla þættina inna á vefslóðinni: http://inntv.is/Horfa_á_þætti/Frumkvöðlar.

Þáttastjórnandi er Elínóra Inga Sigurðardóttir en hún hefur góða reynslu af frumkvöðlastarfi á Íslandi en hún stofnaði KVENN, félag kvenna í nýsköpun, auk þess sem hún starfar við Samtök Frumkvöðla og Hugvitsmanna.

Lesa meira...

Rework

almennt Jun 26, 2010

Undanfarið virðist sem allir séu að tala um bókina Rework eftir David og Jason hjá 37signals. Samkvæmt því sem maður hafði heyrt átti þetta að vera byltingarkennd bók sem fengi mann til að endurhugsa allar skoðanir sem maður hafði myndað sér varðandi fyrirtækjarekstur og frumkvöðlastarf. Mér fannst þetta vera heldur of sterkar skoðanir til þess að ég kæmist hjá því að lesa bókina, því fór ég á Amazon í síðustu viku og pantaði mér eintak.

Ég fékk bókina í hendurnar í fyrradag og ég verð að viðurkenna að hún kom skemmtilega á óvart. Hún var nokkuð frábrugðin flestum bókum sem ég hef lesið þar sem ekki...

Lesa meira...

Mismunandi gerðir notenda á Facebook

markaðsmál Jun 09, 2010

Fyrir þó nokkru síðan skrifaði ég comment inn á vefsíðuna Ráðgjafinn þar sem ég var að fjalla um hinar mismunandi gerðir síðna(notenda) innan Facebook. Það sem átti í fyrstu að verða stutt innlegg byrjaði svo að vefja upp á sig og ég leyfi því bara að fylgja hér eftir. En ef þið hafið áhuga á að lesa greinina frá Ráðgjafanum í heild sinni þá getið þið fundið hana hér http://radgjof.thorarinnh.is/facebook-fyrir-einstaklinga/

Ég held að það reynist oft erfitt fyrir hinn venjulega notenda facebook að aðskilja þessar þrjár mismunandi gerðir síðna sem eru á facebook.

1. Notendasíður:
Þetta er sami aðgangur og við...

Lesa meira...

Stofnpappírar

stofnun Jun 06, 2010

Ef þið hafið ekki lesið fyrri grein mína um stofnun ehf. þá mæli ég með því að þið rennið yfir hana áður en þið haldið áfram.

Hvaða pappíra þarf?

Þið þurfið 4 skjöl til að geta stofnað einkahlutafélag og eru þau eftirfarandi:

Einnig verðið þið að vera með lágmark kr.500.000- í peningum tilbúið til að láta inn í fyrirtækið. Sú upphæð er lögð inn á reikning fyrirtækisins eftir að þið hafið fengið fyrirtækja kennitölu og...

Lesa meira...
Close

50% Complete

Two Step

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit, sed do eiusmod tempor incididunt ut labore et dolore magna aliqua.