Eins og þið hafið kannski tekið eftir þá hef ég verið að birta myndbönd þar sem ég deili í rauntíma þrautum mínum við að fá umboð fyrir vöru, setja upp vefverslun og hefja innflutning. Þetta hefur leitt til þess að ég hef fengið mjög margar spurningar sendar frá fólki varðandi vefverslanir og mér datt til hugar að deila þeim með ykkur hér. Ég tek það fram að ég er engin sérfræðingur í vefverslunum og innflutning en ég er að læra þetta allt samhliða þeim ykkar sem fylgja blogginu mínu.
Spurning 1: Þarf ekki oft að leggja inn lágmarkspöntun frá framleiðendum t.d. 1.000 stk í senn?
Jú, sumir framleiðendur sérstaklega af ódýrum...
Framhald af fyrri grein: Hvernig fær maður umboð fyrir vöru?
Í þessari viku fékk ég loksins öll skjölin frá framleiðendanum og ýtarlegar upplýsingar/bæklinga um vörurnar. Einnig fékk ég aðgang að bakendanum hjá þeim þar sem ég get fengið allar upplýsingar um vörurnar og pantað þær sjálfur. Svo þurfti ég að átta mig á hvað það myndi kosta mig að fá vörurnar til landsins, bæði aðflutningsgjöldin (tollar, vörugjöld og vsk) og flutningskostnað.
Framhald af fyrri grein: Hvernig fær maður umboð fyrir vöru?
Það sem byrjaði bara sem ein stutt færsla um hvernig eigi að fá umboð fyrir vöru er svolítið búið að breytast í röð greina þar sem ég fer deili með ykkur öllu því sem ég er að fara í gegnum til að fá umboð fyrir vöru, stofna fyrirtæki í kringum það og byrja selja og markaðssetja. Vonandi hafið þið gagn og gaman af.
En í þessari viku (viku tvö) gerði ég eftirfarandi atriði:
Tekur alltaf smá tíma að finna gott nafn á félagið og ég vildi helst reyna tryggja það að lénið fyrir nafninu væri laust áður en ég stofnaði það....
Þetta er ein af algengari spurningunum sem ég hef verið að fá á námskeiði í stofnun fyrirtækja og því ákvað ég bara að henda í smá bloggfærslu og vidjó til að reyna svara þessu. Þetta er auðveldara en þið haldið
Hérna er afrit af bréfinu sem ég sendi til að reyna fá umboðið, hefði örugglega verið hægt að skrifa það miklu betur en þetta þarf ekki að vera fullkomið, þetta er bara eitthvað til að hefja samræður við framleiðandann.
Dear [fyrirtækjanafn],
I have followed your brand for a while and researched your [vara] and I think you make a great product. I would be very interested in importing and selling your products in my home country of Iceland. I therefore wanted to enquire if...
50% Complete
Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit, sed do eiusmod tempor incididunt ut labore et dolore magna aliqua.