Mikilvægi markmiða fyrir fyrirtæki

markmið Sep 06, 2021

Fyrirtækjaeigendur vanmeta oft hversu mikilvæg vinna það er að móta og skrá niður markmið fyrir fyrirtækið.

Vanalega þegar ég spyr frumkvöðla hvort þeir séu með markmið fyrir fyrirtæki sín þá svara þeir að svo sé en þegar ég bið þá svo um að sýna mér markmið sín þá er fátt um svör. Flestir frumkvöðlar halda að þeir séu með markmið en ef þau eru ekki vel skilgreind og niðurskrifuð þá eru þetta ekki markmið. Þá eru þetta bara einhverjir draumórar.

Þannig nú vil ég skora á þig að svara þessari spurningu:

Ert þú með markmið í fyrirtækinu þínu?

Það er tímafrekt...

Lesa meira...

Markmiðasetning fyrir 2021

markmið Jan 21, 2021

Ég elska að nota markmið sem verkfæri til að lifa betra lífi!

Á hverju ári í 20 ár hef ég sett mér ýtarleg markmið í byrjun hvers árs sem ég hef svo reynt að vinna eftir markvisst yfir árið. Ég er sannfærður um að þessi ferill hefur gert mig að betri manni og hjálpað mér að afreka meira en ég hefði annars gert.

Nú í byrjun þessa árs setti ég saman ýtarlegt kennslumyndband um hvernig ég vinn markmið mín fyrir meðlimi Stuðningsnetsins. Það var svo gefandi og ég fékk svo góð viðbrögð frá hópnum að ég ákvað að deila áfram helstu punktunum um hvernig ég vinn þetta.

1. Markmið verða að betrumbæta líf...

Lesa meira...
Close

50% Complete

Two Step

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit, sed do eiusmod tempor incididunt ut labore et dolore magna aliqua.