Friðbjörn Orri Ketilsson hjá Vefmiðlun ríður á vaðið.
Hvað heitir fyrirtækið?
Vefmiðlun ehf.
Hver er aðal varan?
Manor Legal sem er lögfræðileg málaskrá og Manor Collect sem er innheimtukerfi fyrir lögmenn.
Hvaða fólk leiðir reksturinn?
Við erum lítill samhentur hópur sem stendur að Manor. Við skiptum rekstrinum í tvo þætti, annars vegar forritun og kerfisumsjón þar sem Arthúr Ólafsson stendur við stjórnvölinn, og hins vegar viðmótshönnun og þjónustu sem er á ábyrgð...