Hún hefur fengið yfir milljarð króna í styrki

styrkir Oct 11, 2021

Ég elska það þegar ég fæ tækifæri til að læra af einhverjum sem er bestur á sínu sviði og í seinni tíð hef ég fjárfest miklum pening í það að fara á námskeið og viðburði þar sem ég get heyrt þá bestu tala.

Þegar það kemur að því að sækja um styrki þá myndi ég segja að ein sú allra besta væri Þórunn Jónsdóttir hjá Thorunn ráðgjöf enda hefur hún fengið vel yfir milljarð króna í styrki fyrir viðskiptavini sína.

Mitt markmið með Frumkvöðlar er að hjálpa öllum núverandi og verðandi fyrirtækjaeigendum eins þér að ná árangri í rekstri og ég hef...

Lesa meira...

Hvaða styrkir eru í boði fyrir þig og þitt fyrirtæki?

styrkir Aug 19, 2019

Ég er búinn að fá nokkrar spurningar að undanförnu varðandi hvaða styrkir séu í boði fyrir fólk í fyrirtækjarekstri og ég ákvað því bara að skrifa svarið mitt í formi bloggfærslu hér á frumkvodlar.is. Ég hef áður skrifað um styrki og góð ráð til að sækja um styrki en umhverfið breytist sífellt og þeir styrkir sem voru í boði fyrir nokkrum árum eru það ekki lengur og svo er fjöldin allur af minni styrkjum sem poppa upp hér og þar en eru aðeins í boði í stutta stund. Hérna vil ég því frekar fjalla aðeins um mismunandi flokka af styrkjum, tilgang þeirra og reyna gefa ykkur smá hugmynd um hvaða styrkir gætu hugsanlega verið...

Lesa meira...

9 Góð ráð fyrir styrkumsóknir

almennt styrkir Feb 07, 2013

Ég býst við að margir séu að kljást við styrktarumsóknirnar núna og mér datt þess vegna til hugar að deila með ykkur nokkrum góðum ráðum sem ég hef fengið þegar ég hef verið að vinna mínar umsóknir.

1. Hugsaðu út fyrir litlu eyjuna okkar.

Þegar þú ert að sækja um styrki þá er allt í lagi að hugsa stórt, við sem íslendingar eigum það oft til að afmarka okkur og viðskiptahugmyndir okkar við þessa litlu eyju sem við búum á. Reynið frekar að hugsa út fyrir landsteina og sjá fyrir ykkur hvernig hugmyndin getur þróast og stækkað til annara landa.

2. Byrjaðu smátt. 

Ekki fara fram úr þér í upphafinu, þótt svo...

Lesa meira...

Styrkir haustið 2012

styrkir Aug 08, 2012

Þá er komið að þessu skemmtilega tímabili ársins sem við höfum öll svo svakalega gaman af…. jú einmitt, kominn tími á styrktarumsóknir. Flestir helstu styrkveitendur eru með umsóknarfrest í september og því er ágætt að telja hérna aðeins upp þá styrki sem eru í boði. Ef þið eruð að spá í að sækja um þá er ágætt að byrja á umsóknunum fyrr en síðar, jafnvel bara að byrja núna strax.

15.sept: Tækniþróunarsjóður

Tækniþróunarsjóðurinn býður upp á stærstu styrktarupphæðin sem þú getur sótt um stærstu styrkir þeira nema 30 milljónum. En styrkirnir skiptast í 3 flokka sem hver...

Lesa meira...

Styrkir fyrir frumkvöðla

styrkir Sep 10, 2010

Ef þú ert að stofna fyrirtæki eða vinna í viðskiptahugmynd þá eru fjölmargir styrkir sem þú getur sótt um til að fá fjárhagslegan stuðning við verkefni þitt. Það eru mismunandi styrkir til fyrir mismunandi verkefni og einnig mismunandi eftir því á hvaða stigi hugmyndin þín er. Almennt séð er þó nauðsynlegt að vera kominn með viðskiptaáætlun og vel mótaða hugmynd áður en hægt er að sækja um styrki. Það er mikil vinna sem fer í það að sækja um styrki og oftar en ekki þarf að sækja um þá oftar en einu sinni áður en maður fær samþykki fyrir þeim.

Af einhverjum ástæðum þá eru fleiri styrkir fyrir þau...

Lesa meira...

Styrkir fyrir frumkvöðla

fyrstu skrefin styrkir Sep 10, 2010

Ef þú ert að stofna fyrirtæki eða vinna í viðskiptahugmynd þá eru fjölmargir styrkir sem þú getur sótt um til að fá fjárhagslegan stuðning við verkefni þitt. Það eru mismunandi styrkir til fyrir mismunandi verkefni og einnig mismunandi eftir því á hvaða stigi hugmyndin þín er. Almennt séð er þó nauðsynlegt að vera kominn með viðskiptaáætlun og vel mótaða hugmynd áður en hægt er að sækja um styrki. Það er mikil vinna sem fer í það að sækja um styrki og oftar en ekki þarf að sækja um þá oftar en einu sinni áður en maður fær samþykki fyrir þeim.

Af einhverjum ástæðum þá eru fleiri styrkir fyrir þau...

Lesa meira...
Close

50% Complete

Two Step

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit, sed do eiusmod tempor incididunt ut labore et dolore magna aliqua.