Næstkomandi föstudag, 9.september, mun ég heimsækja Egilsstaði þar sem ég mun taka þátt í viðburði sem Þorpið, skapandi samfélag á Austurlandi, er að skipuleggja. Ég eyði þarna stórum hluta af deginum á Egilsstöðum og vildi því reyna nýta tækifærið og kynnast áhugaverðum frumkvöðlum þar í bæ.

Þannig ef þú ert staðsett/ur á Egilsstöðum næsta föstudag og ert til í að hittast yfir kaffibolla og taka gott spjall þá endilega sendu mér tölvupóst á haukur@bungalo.com.

Ég skal svo reyna setja inn frekari upplýsingar hérna um viðburðinn um leið og ég fæ frekari upplýsingar um hann.

 

<< — UPPFÆRSLA — >>
Hérna kemur dagskrá viðburðarins:

.