Frumkvöðlaþjálfun

Einstaklingsmiðuð þjálfun sem hjálpa þér að ná betri árangri í rekstri

Það er mikið af upp og niður sveiflum hjá öllum frumkvöðlum í fyrirtækjarekstri. Þá getur oft verið gott að fá stuðning og ráðgjöf frá utanaðkomandi aðila. Ég er hérna til þess að hjálpa þér að ná árangri, hvort sem þú ert að taka þín fyrstu skref eða ert þaulreyndur frumkvöðull.

Almenn ráðgjöf

kr.19.900-

Fáðu svörin til að halda áfram

 • Stakur 50 mín tímí í ráðgjöf
 • Tilvalið fyrir þá sem vantar handleiðslu eða eru að taka sín fyrstu skref.

Fundirnir fara fram í gegnum Zoom.

Bóka tíma

Fyrstu skrefin

kr.119.400-

Frumkvöðlaþjálfun fyrir byrjendur

 • 6 tímar í frumkvöðlaþjálfun
 • Einn tími í hverri viku.
 • Aðstoða þig við að fara frá engu að því að vera tilbúin í rekstur.
 • Beinn aðgangur að frumkvöðlaþjálfa með tölvupósti hvenær sem er á vinnutíma.

Fundirnir geta farið fram í gegnum zoom eða á skrifstofu Frumkvöðlar.

Skrá mig!

Betri árangur í rekstri

kr.131.400-

Frumkvöðlaþjálfun fyrir fyrirtækjaeigendur

 • 6 tímar í frumkvöðlaþjálfun
 • Tímabil allt að þrír mánuðir.
 • Aðstoða þig við að ná betri tökum á rekstrinum.
 • Setjum niður vel skilgreind markmið
 • Skoðum hvað má betur fara.
 • Andlegur stuðningur í gegnum erfið tímabil.
 • Beinn aðgangur að frumkvöðlaþjálfa í gegnum Voxer skilaboða appið hvenær sem er á vinnutíma.

Fundirnir geta farið fram í gegnum zoom eða á skrifstofu Frumkvöðlar.

Skrá mig!