Á námskeiðinu förum við yfir grundvallaratriði sem allir þurfa að vera með á hreinu áður en fyrirtæki er stofnað.
Á þessu námskeiði er farið yfir fyrstu skrefin í því að stofna fyrirtæki, tilvalið fyrir alla þá sem eru með hugmynd sem þeim langar til að breyta í fyrirtæki en vita bara ekki alveg hvernig eigi að fara að því.
Stuðningsnetið er lokaður hópur frumkvöðla sem hefur það markmið að styðja við bakið á hvort öðru og hjálpast að við að ná árangri í fyrirtækjarekstri.
50% Complete
Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit, sed do eiusmod tempor incididunt ut labore et dolore magna aliqua.