Stuðningsnet frumkvöðla

Stuðningsnetið er lokaður hópur frumkvöðla sem hefur það eina markmið að hjálpa hvort öðru að ná árangri í fyrirtækjarekstri. Vertu partur af hópnum og fáðu þann stuðning og hjálp sem þú þarft til að ná árangri í fyrirtækjarekstri!

Skráðu þig á biðlistann!

Þú færð sendan vikulegan fróðleik um fyrirtækjakrekstur.

Hópþjálfun

Hópþjálfun þar sem við svörum öllum spurningum sem þú hefur um fyrirtækjarekstur.

Fræðsla

Ný námskeið í hverjum mánuði þar sem þú lærir allt það sem þú þarft að kunna til að ná árangri.

Zoom hittingar

Fjarfundir þar sem allur hópurinn hittist til að spjalla saman, kynnast betur og styðja við bakið á hvort öðru.

Samfélag

Vertu partur af lokuðu samfélagi með það eina markmið að hjálpa hvort öðru að ná árangri.

Frumkvöðlar í Stuðningsnetinu

 
 

Móbotna 

Kristjana og Ágústa eru að byggja upp sprotafyrirtæki sem sérhæfir sig í að framleiða einstakar ullarvörur úr íslensku forystufé.

Sponta

Helgi Þór á og rekur Sponta sem sérhæfir sig í að aðstoða fyrirtæki við að finna og byggja upp tekjulindir.