Algengar spurningar um styrki

Upptökur af vefnámskeiði sem Frumkvöðlar héldu í samstarfi við Thorunn ráðgjöf. Farið er yfir helstu grundvallaratriði í styrkumsóknum og algengum spurningum um styrki svarað.

Horfðu frítt á upptökuna núna!

Þú skráist á póstlista og færð sendan vikulegan fræðslupóst um fyrirtækjarekstur.