Um okkur

Vefsíðan frumkvöðlar.is fór fyrst í loftið í maí 2010 og var þá ein af allra fyrstu vefsíðunum til að fjalla um íslenskt frumkvöðlastarf. Markmið vefsíðunar hefur alla tíð verið það að reyna aðstoða alla þá sem hafa áhuga á að fara út í eigin rekstur við að afla sér upplýsingar og fróðleik um hvernig best sé að gera það. Vefsíðan er viðhaldið af stofnenda hennar, Hauki Guðjónssyni sem er með tveggja áratuga reynslu af frumkvöðlastarfi að baki sér og brennandi ástríðu til að aðstoða frumkvöðla taka sín fyrstu skref.