Bestu verkfærin fyrir frumkvöðla

Hér fyrir neðan eru allskonar verkfæri sem gætu nýst frumkvöðlum á mismunandi stigum fyrirtækjareksturs.

Námskeið í stofnun fyrirtækja

Á þessu námskeiði er farið yfir fyrstu skrefin í því að stofna fyrirtæki, tilvalið fyrir alla þá sem eru með hugmynd sem þeim langar til að breyta í fyrirtæki en vita bara ekki alveg hvernig eigi að fara að því.

Frekari upplýsingar

Fjarnám í stofnun fyrirtækja

Vefnámskeið í stofnun fyrirtækja er tilvalið fyrir þá aðila sem komast ekki á vinnustofurnar vegna staðsetningar eða tímaleysis. Við erum einnig að vinna í því að bjóða upp á fleiri vefnámskeið.

Frekari upplýsingar

Frumkvöðlaþjálfun

Fyrir þá frumkvöðla sem þurfa smá stuðning til að ná upp á næsta stig í rekstri sínum.

Hafa samband

Bluehost vefhýsing

Bluehost er besta hýsingin fyrir vefsíður sem notast við Wordpress þar sem hægt er að fá hýsinguna með wordpress grunninn uppsettum auk þess sem góður stuðningur er fyrir wordpress.

Frekari upplýsingar

ConvertKit

Tilvalin lausn til að halda utan um póstlista og senda út regluleg fréttabréf. Það sem gerir þessa lausn sérstaklega áhugaverð er hversu auðvelt það er að útbúa sjálfvirkar sendingar.

1 frír mánuður fyrir frumkvöðla

Frekari upplýsingar

PayDay

Payday einfaldar reikningagerð, launagreiðslur, kröfustofnun og skil á opinberum gjöldum fyrir sjálfstætt starfandi einstaklinga og smærri fyrirtæki.

3 fríir mánuðir fyrir frumkvöðla

Frekari upplýsingar