Verkfærakista frumkvöðulsins

Hér fyrir neðan eru allskonar verkfæri sem gætu nýst frumkvöðlum á mismunandi stigum fyrirtækjareksturs.

Facebook grúppa fyrir frumkvöðla

Facebook grúppan Íslenskir frumkvöðlar er stærsta samansafn frumkvöðla á landinu og því tilvalin staður fyrir uppbyggilegar umræður og þekkingarmiðlun um frumkvöðlastarf.

Heimsækja grúppu

Frumkvöðlaspjall

Vikulega beinar útsendingar á FB live þar sem rætt er um ýmsa hluti sem nýtast öllum frumkvöðlum auk þess sem tekin eru viðtöl við áhugaverða frumkvöðla um reynslusögur þeirra.

Frekari upplýsingar

Afhverju viltu stofna fyrirtæki?

Frítt 10 mínútna námskeið til að hjálpa þér að svara nokkrum mjög mikilvægum spurningum áður en þú ferð út í fyrirtækjarekstur.

Frekari upplýsingar

Námskeið í stofnun fyrirtækja

Á þessu námskeiði er farið yfir fyrstu skrefin í því að stofna fyrirtæki, tilvalið fyrir alla þá sem eru með hugmynd sem þeim langar til að breyta í fyrirtæki en vita bara ekki alveg hvernig eigi að fara að því.

Frekari upplýsingar

Fjarnám í stofnun fyrirtækja

Vefnámskeið í stofnun fyrirtækja er tilvalið fyrir þá aðila sem komast ekki á vinnustofurnar vegna staðsetningar eða tímaleysis. Við erum einnig að vinna í því að bjóða upp á fleiri vefnámskeið.

Frekari upplýsingar

Frumkvöðlaþjálfun

Frumkvöðlaþjálfun með Hauki Guðjónssyni þar sem hann starfar sem þinn persónulegi ráðgjafi og markþjálfi. Markmiðið er alltaf að hjálpa þér að ná hámarks árangri.

Frekari upplýsingar

Stuðningsnet Frumkvöðla

Stuðningsnetið er lokaður hópur frumkvöðla sem hefur það markmið að styðja við bakið á hvort öðru og hjálpast að við að ná árangri í fyrirtækjarekstri. Einungis er opið fyrir skráningar tvisvar á ári.

Frekari upplýsingar

ConvertKit

Tilvalin lausn til að halda utan um póstlista og senda út regluleg fréttabréf. Það sem gerir þessa lausn sérstaklega áhugaverð er hversu auðvelt það er að útbúa sjálfvirkar sendingar.

1 frír mánuður fyrir frumkvöðla

Frekari upplýsingar