Náðu áður óþekktum hæðum í rekstrinum

Þetta einstaka samfélag frumkvöðla hefur þann tilgang að þjóna hvor öðrum á hæsta stigi til að öðlast nýja innsýn í fyrirtækjareksturinn. Innsýn sem mun hjálpa þér að vaxa hraðar en þú hefðir mögulega getað vaxið á eigin spýtur.

Hæ, ég heiti Haukur og ég er frumkvöðlaþjálfi


Vöxtur er öflugasta þjálfunin sem ég hef nokkru sinni boðið upp á. Ég skuldbind mig til að leggja töluverðan tíma, vinnu og orku í að hjálpa þessum litla hóp af sérvöldum frumkvöðlum að ná árangri í fyrirtækjarekstri. Þar sem þetta er lítill hópur þá komast því miður ekki allir að sem vilja.
 

Smelltu til að sækja um í Vöxt!

Skráðu þig á biðlistann

Mastermind hópurinn verður opnaður síðar á árinu og munu einungis vera 12 sæti í boði. Skráðu þig á biðlistann til að vera fyrst(ur) til að vita þegar opnað verður fyrir skráningar.